Faglegt efni

Skattadagur Deloitte

í Reykjanesbæ

Áhugaverður morgunverðarfundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári var haldinn á Icelandair Hótel í Keflavík 14. janúar sl. Erindi fundarins er hægt að sjá hér að neðan.

Skattadagur Deloitte í Reykjanesbæ

Dagskrá fundarins:

Opnunarávarp
Guðmundur Pétursson, formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi

Skattabreytingar
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Nýsköpun, nýfjárfesting og gjaldeyrishöft
Haraldur I. Birgisson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

KSK og dótturfélög
Skúli Þ. Skúlason, formaður KSK og stjórnarformaður Samkaupa hf.

Fundarstjóri
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir, forstöðumaður Deloitte í Reykjanesbæ

Did you find this useful?