Faglegt efni

Skattadagur Deloitte

í Vestmannaeyjum

Áhugaverður fundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári var haldinn í Akóges húsinu miðvikudaginn 21. janúar kl. 12.00-13.30.

Skattadagur Deloitte í Vestmannaeyjum

Erindi fundarins er hægt að nálgast hér:

Opnunarávarp
Elliði Vignisson, bæjarstóri Vestmannaeyja

Skattabreytingar - frá virðisaukaskatti til nýsköpunar
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattamál starfsmanna milli landa
Jörundur H. Þórarinsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Grímur kokkur ehf - horfur og þróun
Grímur Þór Gíslason, eigandi Gríms kokks ehf.

Fundarstjóri
Jónas Gestur Jónasson, endurskoðandi hjá Deloitte

Did you find this useful?