Faglegt efni

Skattadagur Deloitte

Stærsti skattadagur ársins

Skattadagur Deloitte hefur verið haldinn undanfarin ár í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök Atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að skattadagur Deloitte hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni

Skattadagurinn 2014

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins var haldinn að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 10. janúar sl.  Um 250 manns mættu og hlýddu á áhugaverð erindi og var dagskráin eftirfarandi:

Opnunarávarp

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattalegir hvatar fyrir hátæknifyrirtæki í alþjóðaviðskiptum
Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri NOX Medical

Skattbrehytingar - áhrif á fólk og fyrirtæki
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Okkar hlið á skattapeningnum
Heimir Þorsteinsson, fjármálastjóri Actavis á Íslandi

Skattlagning milli landa - hvað ber að hafa í huga
Jörundur Hartmann Þórarinsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Fundarstjórn
Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA

Did you find this useful?