Faglegt efni

Ekki missa af lestinni

Digital hraðlestin er farin af stað !

Deloitte stendur fyrir á áhugaverðum morgunverðarfundi 16. október um Digitalvæðingu og hvaða þýðingu hún hefur fyrir fyrirtæki og “þér er boðið um borð”.

Viðskiptaumhverfi fyrirtækja tekur stöðugum breytingum. Með tilkomu Digitalvæðingar hafa viðskiptamódel og tækifæri fyrirtækja gjörbreyst á skömmum tíma. Ein helsta ástæða þess eru miklar og örar tækniframfarir sem ný kröfuhörð kynslóð viðskiptavina er fljót að tileinka sér og gerir kröfur um að geta nýtt sér í vörum og þjónustu. Í þessu felast mörg tækifæri sem áður voru óhugsandi, en þau krefjast þess að fyrirtæki séu frumleg, skapandi og fljót að aðlagast. Fyrirtæki sem ná ekki að tileinka sér þessa nýju tækni og aðlaga sig að breyttum þörfum og kröfum viðskiptavina sinna eiga hættu að missa af lestinni !

Áhugaverður morgunverðarfundur 16. október 2015

Á fundinum munu erlendir sérfræðingar “Deloitte Digital” sem sérhæfa sig í endurskilgreiningu á þjónustuferlum, útskýra um hvers konar breytingar er að ræða og hvað fyrirtæki þurfi að gera til að missa ekki af lestinni.

Dagsetning:   16. október

Tími:                8:30 -10:00 – Húsið opnar klukkan 8 og boðið er upp á léttan morgunverð. 
                        Aðgangur ókeypis.

Staður:           Deloitte Turninn, Smáratorgi 3, 20. hæð

Skráning:       skraning@deloitte.is

Dagskrá

Digital hraðlestin

Fredrik Oscarson, yfirmaður Deloitte Digital á Norðurlöndum og Victor Kotnik, yfirmaður Deloitte ráðgjafar í Svíþjóð

Fredrik Oscarson, head of Deloitte Digital in the Nordics, will give an inspiration presentation on digitization and the exponential technologies of the near future. We are seeing massive impact – and many opportunities – for our clients, but making use of them places new requirements on creating innovative and agile organizations. Victor Kotnik, head of Deloitte Consulting in Sweden, will provide his view on how different industry segments are impacted in different ways with focus on banking, insurance, travel and public sector. We will present cases, including how our client Volvo through connectivity is leading the way globally in transforming the car from a mean of transportation into a service center and building heart-filled relations to drivers, literally. 

Volvo XC90 - Fartölva á hjólum

Ágúst Hallvarðsson, Brimborg

Fundarstjóri

Guðni B. Guðnason, yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar Deloitte á Íslandi

Did you find this useful?