Lausnir

Salesforce

Deloitte Digital

Deloitte leggur áherslu á að hjálpa viðskiptavinum sínum að takast á við flókin viðfangsefni með Salesforce tækni. Í samvinnu við okkur nýtist umfangsmikil þekking sem við höfum þróað með okkur í samfélags-, farsíma-, skýja og tölvutækni svo og greiningartækni sem við notum til að hjálpa þér að ná til viðskiptavina þinna eftir nýjum leiðum.

Deloitte Digital - Salesforce

Með aðgang að meira en 1.650 sérfræðingum í yfir 14 löndum, mætum við með yfirgripsmikla innsýn, reynslu af viðskiptalausnum og Salesforce.com þekkingu. Við höfum unnið að mörgum af frumlegustu og flóknustu Salesforce verkefnum um allan heim.

Deloitte og salesforce.com hafa virðingaverða afrekaskrá í árangursríku samstarfi og samþættingu. Við aðstoðum viðskiptavini okkar í viðleitni þeirra til að ná sínum markmiðum, hvort sem það er í gegnum samfélags-, farsíma-, skýja og tölvutæknilega nálgun svo og greiningu gagna og samskipta við viðskiptavini.

Deloitte hefur tekið á móti ýmsum viðurkenningum fyrir sérfræðiþjónustu vegna vinnu við Salesforce lausnir.

• Deloitte var útnefnt sigurvegari Salesforce.com "Partner Innovation Award" fyrir nýsköpun

• Deloitte var útnefnt  leiðandi í Salesforce.com innleiðingu af Forrester

• Deloitte var útnefnt sigurvegari "Custom Cloud Award" af Salesforce.com í Japan

• Deloitte er salesforce.com "#1 Service Cloud Partner"

• Deloitte er # 1 fyrir "Salesforce.com Alþjóðlegar Vottanir"

• Deloitte var útnefnt markaðsleiðandi af "Gartner's Magic Quadrant for CRM Services Providers, Worldwide"

• Deloitte var útnefnt sigurvegari í "Salesforce.com Partner Innovation Award" fyrir nýsköpun í viðskiptaþjónustu

Deloitte getur hjálpað þér að takast á við innleiðingu, svo og önnur viðfangsefni með Salesforce.

Did you find this useful?