Lausnir

UT ráðgjöf -

Upplýsingatækni- og stjórnendaráðgjöf

Um 220 þúsund manns starfa hjá Deloitte í yfir 150 löndum. Aðild Deloitte á Íslandi að alþjóðafyrirtækinu veitir félaginu aðgang að verðmætri sérfræðiþekkingu, m.a. „Technology Services Consulting“, sem viðamikla ráðgjöf í upplýsingatækni (UT).

UT ráðgjöf Deloitte á Íslandi

Mikil samvinna er á milli UT ráðgjafarsviðs Deloitte á Íslandi og UT ráðgjafarsviðs Deloitte í Danmörku, Svíþjóð og Noregi, en þar starfa tæplega 500 sérfræðingar á sviði upplýsingatækni.

Þrátt fyrir að UT ráðgjöf Deloitte á Íslandi sé tiltölulega nýstofnuð nýtur hún því liðsinnis reyndra sérfræðinga sem komið hafa að vinnu fyrir stór og smá fyrirtæki í hinum ýmsu atvinnugreinum.

Hlutverk okkar er að starfa sem „Navigators“ og draga bestu sérfræðingana að borðinu.
 

Dæmi um þjónustu- Almennt

•        Lausnaleit – Víðfemt net Deloitte – „Best practice“

•        Ráðgjöf – Nýting upplýsingatækninnar

•        Ná niður kostnaði - Auka hagkvæmni

•        Aðstoð við áætlanagerð

•        Þátttaka í stefnumótun

•        Verkefnastjórnun

•        Ferlagerð – (ITIL)

•        „Benchmarking“

Did you find this useful?