Þjónusta

Rekstrarþjónusta

AMS - Application Managed Services

Deloitte getur aðstoðað fyrirtæki með finna lausnir sem henta til að ná fram öguðum og skilvirkum aðgerðum í rekstarafrávikum þegar kemur að hugbúnaðarkerfum. Með því að virkja ferla og nýta sér kosti rafrænna viðskiptaskjala er hægt að koma í veg fyrir óskilvirka viðskiptaferla. Viðhald á sértækjum hugbúnaðarkerfum, með þekkingaruppbyggingu er hægt að fylgja eftir örri þróun í upplýsingatækni og lykilatriði að geta brugðist hratt við án þess að hætta grunnrekstrinum.

Deloitte bíður upp á víðtæka hugbúnaðar rekstrarþjónustu fyrir fyrirtæki ásamt ráðgjöf og verkefnastýringu. Þjónustulínan sinnir bæði framleiðslu- og viðskiptakerfum í hinum ýmsu geirum.

Við erum sérfræðingar í og bjóðum lausnir á sviði rafænnna viðskiptaskjala. Bjóðum sértækar alhliða lausnir á þessu sviði, tengjum við innri kerfi og aðlögum að viðkomandi viðskiptaferlum

Hugbúnaðar rekstur

Komum inn með sérfræðiþekkingu í rekstri og viðhaldi á hugbúnaðarkerfum sem eru í mikilvægum rekstri.

Sértækar hugbúnaðarlausnir

Bjóðum sértækar hugbúnaðarlausnir ásamt rekstur, viðhaldi og þróun í nánu samstarfi við viðskiptavini.

Verkefnastýring og ráðgjöf

Veitum verkefnastýringu við innleiðingar og ráðgjöf við endurbætur á viðskiptaferlum og rekstur hugbúnaðarkerfa.

 

Við bjóðum uppá: 

Miðlæg EDI þjónusta

Sjálfvirknivæðingu í móttöku reikninga

Skjala- og reikningamiðlari

Þjónustuborð