Faglegt efni

Sjálfvirknivæðing ferla skapar ávinning

Íslensk fyrirtæki eru að taka við sér og uppgötva hagræðinguna sem felst í að sjálfvirknivæða viðskiptaferla að hluta eða að öllu leyti. Mikil eftirspurn er eftir slíkri sjálfvirkni (Robotics) sem leysir tímafrek og síendurtekin verkefni, en þau liggja víða.