Tilgangur netvarna er að vernda þekkingu, upplýsingar og gögn sem eru grunnurinn að þínu fyrirtæki.
Sjálfvirknivæddir ferlar (e. Robotic Process Automation) geta tekið við tímafrekum, síendurteknum verkefnum og aukið hagræðingu í rekstri.
Sjávarútvegur er ein af undirstöðugreinum íslensks atvinnulífs og hefur Deloitte lagt sérstaka áherslu á að þjóna fyrirtækjum á því sviði.
Staða mála og horfur í ferðaþjónustu.
Alþjóðavæðing, aukin samkeppni og örar tæknibreytingar hafa aukið kröfur til fyrirtækja er veita þjónustu við fjármálafyrirtæki.
Störf eru að verða fyrir auknum áhrifum af sjálfvirkni. Möguleikarnir sem sjálfvirknivæddir ferlar og nýting gervigreindar getur haft á rekstrarhagræðingu eru umtalsverðir. Fáðu allar upplýsingar um sjálfvirknivæðingu hjá sérfræðingum Deloitte.
Faglegt efni
Viltu vita meira um robotics?
Smelltu hér til að senda fyrirspurn.
Sjálfvirknivæddir ferlar (Robotic Process Automation) er hugbúnaður og sjálfvirkt vinnsluferli sem getur hermt eftir aðgerðum manneskju við tölvuskjá. Hugbúnaðurinn (róbótinn) er forritaður til að fylgja fyrirfram ákveðnum reglum og leysir verkefni.
gudni.gudnason@deloitte.is
354 580 3000