Tengiliður

Runólfur Þór Sanders

Meðeigandi, Fjármálaráðgjöf

Runólfur Þór Sanders

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Runólfur er einn af meðeigendum Deloitte og hefur víðtæka reynslu af verkefnum á sviði fjármálaráðgjafar. Meðal verkefna sem Runólfur hefur fengist við eru ýmis fjármögnunar- og fjárfestingatengd þjónusta til félaga og fjárfesta, s.s. fjármögnun fyrirtækja, kaup- og söluferli félaga, fjármögnun verkefna o.s.frv.

Runólfur er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja (M.Sc.) frá Háskólanum í Reykjavík.

Runólfur Þór Sanders