Tengiliður

Þór Hauksson

Liðsstjóri, Fjármálaráðgjöf

Þór Hauksson

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Þór er liðsstjóri hjá Fjármálaráðgjöf Deloitte og hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu af fjárfestingum, rekstri, kaup og söluráðgjöf og endurskipulagningum félaga.

Hann var framkvæmdastjóri Burðarás hf., yfir fjárfestingum og rekstri félaga hjá Framtakssjóði Íslands, yfirmaður viðskiptaþróunarsviðs hjá Skiptum hf. Vann áður hjá Straumi fjárfestingarbanka og Kaupþingi. Þór hefur setið í fjölda stjórna m.a. skráðra félaga.

Þór lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík og er með MA gráðu frá The University of Hull.

Þór Hauksson