Tengiliður

Ævar Einarsson

Senior Manager / Ráðgjafi

Ævar Einarsson

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Ævar er Senior Manager og ráðgjafi í upplýsingatækniráðgjöf Deloitte á Íslandi. Ævar útskrifaðist úr rafiðnaðarskólanum með sérhæfingu í "Rekstri tölvuneta". Ævar hefur nokkrar alþjóðlegar vottanir í Rekstri tölvukerfa (ITIL Foundation og LEAN Yellow Belt) og í verkefnastjórnun (Prince2-Foundation og Prince2-Practitioner). Ævar tók þátt í vinnu samráðshóp Innanríkisráðuneytisins (stefnumótun um net- og upplýsingaöryggi) sem fulltrúi Samtaka verslunar & þjónustu. Ævar hefur unnið sem verkefnastjóri fyrir Seðlabanka Noregs (Norges Bank), prófunarstjóri fyrir norska olíusjóðinn (NBIM). Ævar var framkvæmdastjóri tölvudeildar Lögmannafélags Noregs og Félags hæstaréttarlögmanna í Noregi (Norwegian Association of Lawyers og Norwegian Bar Association). Ævar var einnig framkvæmdastjóri tölvudeildar(CIO) hjá Kolberg Gruppen (innflutningfyrirtæki Mazda & Hyundai í Noregi).

Ævar Einarsson