Tengiliður

Ásdís Auðunsdóttir

Verkefnastjóri og lögfræðingur í Áhætturáðgjöf

Ásdís Auðunsdóttir

Ásdís er löglærð frá Háskólanum í Reykjavík og hefur undanfarin misseri starfað bæði sem lögfræðingur og viðskiptablaðamaður. Hún lagði auk þess stund á MIBM framhaldsnám í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði. 

Ásdís stýrir vinnu við innleiðingu og ráðgjöf í tengslum við GDPR / nýrri persónuverndarlöggjöf ESB og hefur tekið þátt í verkefnum og þjálfun á vegum Deloitte erlendis í beitingu GDPR. Þá hefur hún setið námskeið fyrir CIPP/e fagvottun. 

 

Ásdís Auðunsdóttir