Tengiliður

Ásdís Auðunsdóttir

Lögfræðingur, Áhætturáðgjöf

Ásdís Auðunsdóttir

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Ásdís er með meistarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hún stundaði skiptinám við Aarhus University í eitt ár. Ásdís hefur fagvottun sem CIPP/e (e. Certified Information Privacy Professional/Europe) frá International Association of Privacy Professionals. Hún lagði auk þess stund á MIBM framhaldsnám í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði.

Ásdís hefur tekið þátt í verkefnum og þjálfun á vegum Deloitte hérlendis sem og erlendis í beitingu GDPR, og setið námskeið um hlutverk og skyldur persónuverndarfulltrúa og aðstoðað fjölmörg fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu nýju löggjafarinnar.

 

 

Ásdís Auðunsdóttir