Tengiliður

Björn Ingi Victorsson

Meðeigandi og sviðsstjóri Áhætturáðgjafar

Björn Ingi Victorsson

Björn Ingi er löggiltur endurskoðandi og einn af meðeigendum hjá Deloitte. Björn Ingi er sviðsstjóri Áhætturáðgjafar Deloitte. Björn Ingi hefur starfað hjá Deloitte frá árinu 1999 og hlaut löggildingu í endurskoðun á árinu 2006.

Björn Ingi hefur mikla reynslu af endurskoðun og stjórnun endurskoðunarverkefna hjá stórum og meðalstórum fyrirtækjum auk þess sem að hafa víðtæka reynslu af endurskoðun innra eftirlits og prófunum eftirlitsaðgerða. Björn Ingi hefur ennfremur aðstoðað fyrirtæki í fjölbreyttum atvinnugreinum við hönnun og innleiðingu eftirlitsaðgerða. 

Helstu atvinnugreinar sem Björn Ingi hefur þjónustað eru framleiðslufyrirtæki, byggingafyrirtæki, fasteignafélög, fjárfestingafélög og fjármálastofnanir. 

Björn Ingi Victorsson