Tengiliður

Garðar Valdimarsson

Hæstaréttarlögmaður

Garðar Valdimarsson

Garðar hefur áralanga reynslu af skattamálum og lögfræðistörfum. Garðar er fyrrverandi skattrannsóknarstjóri og ríkisskattstjóri. Starfssvið Garðars er á sviði innlendra og erlendra skattamála.

Garðar Valdimarsson