Tengiliður

Pétur Steinn Guðmundsson

Héraðsdómslögmaður

Pétur Steinn Guðmundsson

Pétur Steinn er héraðsdómslögmaður og starfar í Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte. Hann hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2010. Pétur Steinn hefur langa reynslu af atvinnulífinu og alþjóðlegum samskiptum. Helstu verkefni hans hjá Deloitte hafa verið áreiðanleikakannanir, rannsóknarverkefni (forensic). Pétur er sérmenntaður á sviði ábyrgðar í fyrirtækjum, bæði stjórnarmanna, hluthafa og starfsmanna, ásamt úttekt á góðum stjórnarháttum fyrirtækja.

Pétur Steinn Guðmundsson