Þjónusta
-
Viðskiptaþjónusta
Upplýsingatækni umhverfi fyrirtækja verður sífellt flóknara og kostnaður hefur stóraukist. Viðskiptaþjónusta Deloitte býður upp á hagkvæmar lausnir sem aðstoða upplýsingatæknideildir í að skapa aukið virði og draga og flækjustigi í rekstri.
-
Stefnumótun og greining
Deloitte veitir fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf við umbreytingu rekstrar, stjórnunar og upplýsingatækni.
-
Sjálfvirknivæðing ferla
Sjálfvirknivæddir ferlar (Robotic Process Automation) er hugbúnaður og sjálfvirkt vinnsluferli sem getur hermt eftir aðgerðum manneskju við tölvuskjá. Hugbúnaðurinn (róbótinn) er forritaður til að fylgja fyrirfram ákveðnum reglum og leysir verkefni.