Þjónusta
-
Samningaréttur og lögfræðileg skjalagerð
Í Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af samningagerð sem og annarri skjalagerð, sem aðstoðar samningsaðila við að greina þær þarfir og þau markmið sem að er stefnt með samningsgerðinni.
-
Samrunar og yfirtökur
Sérfræðingar Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte búa yfir þeirri þekkingu sem nauðsynleg er til þess að þjónusta fyrirtæki frá upphafi til enda í samruna- og yfirtökuferlum, allt frá gerð áreiðanleikakönnunar, í gegnum kaupsamningsferlið, og við samþættingu í kjölfar yfirtöku.