Rekstrarráðgjöf

Ráðgjafarsvið Deloitte hjálpar fyrirtækjum að hagræða í rekstri og hámarka arðsemi sína. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar til að finna bestu lausnirnar hverju sinni. Hafðu samband við ráðgjafa okkar.

Jónas Gestur Jónasson

Meðeigandi, sviðsstjóri Viðskiptalausna