Upplýsingatækniráðgjöf

Þann 1.júní 2016 gengu kaup Deloitte á Talenta ehf og Staka ehf í gegn. Með þessari breytingu verður til öflugt ráðgjafar- og rekstrareymi hjá Deloitte sem telur 40 manns á sviði upplýsingatækni. Við nýtum okkur innlenda reynslu í bland við öflugt alþjóðlegt umhverfi Deloitte.