Upplýsingatækniráðgjöf

Veikleikar í upplýsingakerfum geta haft alvarlegar afleiðingar og skaðað orðspor fyrirtækja. Sérfræðingar Deloitte eru með víðtæka þekkingu og reynslu af fjölbreyttum verkefnum í upplýsingatækniráðgjöf.

Lausnir

Notenda- og aðgangsstýring

Er stýring á aðgangi, hlutverkum og lykilorðum fyrirferðarmikil og íþyngjandi?  Góð notenda- og aðgangsstýring getur verið arðbær og veitt áreiðanlegt og öruggt aðgengi.

Lausnir

Deloitte Digital

Eru ekki öll tölvukerfi Digital ? Er þetta enn ein áróðursherferð tölvufólksins sem þarf að fá athygli með reglulegu millibili ? Hver man ekki eftir 2000 vandamálinu, eða Internetbólunni sem sprakk ? Nú er það „Digital“ og „Digitalvæðing“

Faglegt efni

Alþjóðlegt bakland

Alþjóðlegt net Deloitte upplýsingatæknisérfræðinga er bakland sem við getum notað til að hjálpa viðskiptavinum að greina og leysa allar hugsanlegar tæknilegar áskoranir.

Lausnir

LEAN

Innleiðing Lean í fyrirtækjum er oftast áskorun sem nálgast verður með vönduðum vinnubrögðum og metnaði. Nauðsynlegt er að setja sér skýr markmið með nákvæmum mælikvörðum. Kortlagning á ferlum og endurhönnun ferla er lykillinn að því að finna hvar breytinga er þörf. 

Björn Ingi Victorsson

Sviðsstjóri Áhættuþjónustu Deloitte

Guðni B. Guðnason

Yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar

Lausnir

Upplýsingaöryggi

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að leggja áherslu á mikilvægustu svið í rekstri fyrirtækis; við teljum að öflug áhættustýring hjálpi fyrirtækjum til að ná samkeppnisforskoti á sínum markaði

Lausnir

Benchmarking

Í þessari samantekt eru kennitölur félaga vegna rekstrareininga bornar saman við kennitölur samanburðarhóps í gagnagrunni Deloitte. Þar eru m.a. helstu kennitölur hundruða fyrirtækja og stofnana.