Faglegt efni

Sjálfbærnikönnun Deloitte og Festu

Aukið vægi sjálfbærni og loftslagsmála í rekstri fyrirtækja  

Í byrjun árs 2023 tóku Deloitte og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð, höndum saman með það markmið að kanna stöðu íslenskra fyrirtækja í baráttunni í loftslagsvána.

Könnunin var lögð fyrir stjórnendur aðildarfélaga Festu, en þau eru 182 talsins. Könnunin byggir á sambærilegri könnun Deloitte á alþjóðavísu sem lögð var fyrir um 2.000 stjórnendur í 21 landi.

Meðfylgjandi skýrsla veitir innsýn í viðhorf stjórnenda hér á landi til sjálfbærni og loftslagsmála, auk þess að bera saman Íslands við Norðurlöndin og stjórnendur á heimsvísu, þar sem við á. 

Did you find this useful?