Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram fimmtudaginn 11. janúar 2024 klukkan 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Léttur morgunverður er frá klukkan 8:00.
Verð er 3.900 kr.
Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka hefur verið á viðburðinn og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
Við vekjum athygli á að Skattadagurinn verður einnig í beinu streymi sem er aðgengilegt öllum.
- Opnunarávarp
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir,
fjármála- og efnahagsráðherra - Skattalagabreytingar og skattframkvæmd - hvað er að frétta?
Haraldur Ingi Birgisson,
meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal - Erlend fjárfesting - nei takk
Halldór Halldórson,
forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins - Marka þarf stefnu varðandi umhverfisskatta og grænar ívilnanir
Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal - Vandað til verka: Er fyrirsjáanleiki í álagningu opinberra gjalda?
María Guðjónsdóttir,
lögfræðingur Viðskiptaráðs - Fundarstjórn
Heiðrún Björk Gísladóttir
Lögmaður á málefnasviði Samtaka atvinnulífsins