Geta bálkakeðjur aukið trúverðugleika kolefnismarkaða?
25 May 2023
Iceland
Deloitte stendur fyrir opnum fundi og panelumræðum á Iceland Innovation Week. Viðburðurinn verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 16:00-17:00 í stóra salnum í Grósku, Bjargargötu 1.