Um okkur

Deloitte ehf. er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited (DTTL) á Íslandi. Deloitte á Íslandi varð meðlimur að alþjóðafyrirtækinu árið 1994 og hefur því verið í tæp 30 ár undir merkjum Deloitte hér á landi.