Þjónusta
-
Verðmat
Verðmætasköpun er mikilvæg svo að fyrirtækið þitt nái árangri. Verðmat getur þó verið flókið og umdeilt málefni. Það krefst ítarlegs skilnings á markaðnum, fyrirtækinu og keppinautum, ásamt upplýsingum um fjármál og fleira.
-
Fjárhags- og stjórnendalíkön
Fáðu áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar og upplýsingar um áhrif áhættu verkefna.
-
Áreiðanleikakannanir
Í grundvallaratriðum er tilgangur áreiðanleikakönnunar að samræma vitneskju og upplýsingar kaupanda og seljanda á félaginu. Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir geta fækkað verulega fyrirvörum og ábyrgðum í kaupsamningi.
-
Kaup og sala fyrirtækja
Deloitte veitir ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, allt frá ákvörðun að kaupa/selja til endanlegra viðskipta.
-
Fjárhagsleg endurskipulagning
Endurskipulagning hentar fyrirtækjum sem standa frammi fyrir fjárhagslegum, rekstrarlegum og stjórnunarlegum vanda. Deloitta aðstoðar við að koma auga á og greina umfang, orsakir og afleiðingar vandans.
-
Hvatakerfi
Tilgangur hvatakerfa er að sameina hagsmuni starfsmanna og hluthafa með því að umbuna starfsmönnum fyrir að uppfylla væntingar hluthafa um árangur í rekstri.