Fjármálaráðgjöf

Ráðgjafarsvið Deloitte veitir fyrirtækjum, lögaðilum og einstaklingum fjölþætta fjármálatengda þjónustu og ráðgjöf. Sérfræðingar Deloitte vinna náið með viðskiptavinum sínum og leitast þannig við að tryggja að lausnin skili árangri og verðmætri þekkingu hjá viðskiptavininum.

Lausnir

Fjármögnun

Fjármögnun er oftast hugsuð í tengslum við yfirtökur, samruna, vöxt erlendis, fjárfestingar í nýrri framleiðslu, uppbyggingu o.s. frv. og getur verið bæði fyrir eigið fé og/eða annað fjármagn.

Lausnir

Kaup á félagi

Við hjá Deloitte höfum veitt ráðgjöf varðandi kaup á fjölda félaga. Yfirleitt veitum við ráðgjöf í gegnum allt ferlið, allt frá því tækifæri til kaupa eða samruna er greint og þar til endanleg viðskipti hafa farið fram.

Lausnir

Sala á fyrirtæki

Það er stór ákvörðun að selja fyrirtækið sitt og þú hefur aðeins eitt tækifæri til að gera það rétt. Hjá Deloitte tryggjum við að söluferlið sé vel skipulagt og stýrt þannig að þú hámarkir hagnaðinn af sölunni.

Lausnir

Verðmat

Verðmætasköpun er mikilvæg svo að fyrirtækið þitt nái árangri. Verðmat getur þó verið flókið og umdeilt málefni. Það krefst ítarlegs skilnings á markaðnum, fyrirtækinu og keppinautum, ásamt upplýsingum um fjármál og fleira.

Lausnir

Endurskipulagning fyrirtækja

Aðstoð við fyrirtæki í fjárhagserfiðleikum og eigendur þeirra.

Hafðu samband

Lausnir

Fjárhagslíkön

Fáðu áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar og upplýsingar um áhrif áhættu verkefna

Lausnir

Áætlanagerð

Regluleg áætlanagerð er ferli sem krefst fókus á skipulagningu, framkvæmd og eftirfylgni. Til þess að fá mynd af rekstrarstöðu fyrirtækis sem og fjármagns- og lausafjárstöðu tekur ferlið oft mikla vinnu og tíma starfsfólks.