Um okkur

Fjármálaráðgjöf

Fagleg og áreiðanleg þjónusta

Fjármálaráðgjöf Deloitte veitir fyrirtækjum, fjárfestum og opinberum aðilum fjölbreytta fjármálatengda þjónustu og ráðgjöf.

Sérfræðingar Fjármálaráðgjafar Deloitte búa yfir reynslu af ólíkum verkefnum í margvíslegum atvinnugreinum. Teymi okkar er faglegt og reynslumikið og saman bjóðum við hagkvæma og verðmæta gæðaþjónustu til viðskiptavina okkar. Ráðgjafar Deloitte vinna náið með viðskiptavinum sínum og leitast þannig við að tryggja að lausnir og ráðgjöf skili árangri og þekkingu hjá þeim.

Á alþjóðavísu býr Deloitte yfir yfirgripsmiklu tengslaneti sérfræðinga sem tengir saman yfir 330.000 manns sem starfa hjá fyrirtækinu í yfir 150 löndum um allan heim. Aðild að félaginu veitir okkur aðgengi að sérhæfðum erlendum sérfræðingum Deloitte á ýmsum sviðum.

 

Helstu lausnir Fjármálaráðgjafar Deloitte:

 

Aðrar lausnir Fjármálaráðgjafar Deloitte:

Did you find this useful?