Þjónusta
Verðmat
Verðmat getur verið flókið og umdeilt málefni
Verðmætasköpun er mikilvæg til að fyrirtækið þitt nái árangri. Verðmat getur verið flókið og umdeilt málefni.
Verðmætasköpun er mikilvæg til að fyrirtækið nái árangri. Verðmat getur þó verið flókið verkefni. Það krefst ítarlegs skilnings á markaðnum, fyrirtækinu og keppinautum, ásamt upplýsingum um fjármál fyrirtækisins og fleiri þátta.
Þjónusta Deloitte
Aðferðafræði Deloitte er af hæsta gæðaflokki og höfum við víðtæka reynslu af verðmati og virðismati fyrir hluthafa í ólíkum fyrirtækjum og atvinnugreinum. Þannig tryggjum við gæði, samfeldni og góð samskipti fyrir þig og fyrirtækið þitt. Hjá Deloitte er að finna þá færni og þekkingu sem nauðsynleg er til að veita hlutlæga og sjálfstæða ráðgjöf á verðmati fyrirtækja og þar með virði fyrir hluthafa.
Deloitte getur meðal annars aðstoðað fyrirtæki með eftirfarandi:
- Greina fjárfestingar
- Ákvarða gangvirði eigna, bæði áþreifanlegra og óáþreifanlegra eigna
- Greina efnahagslega frammistöðu fyrirtækisins þíns til að tryggja verðmætasköpun hluthafa
- Gera ársreikninga, þar á meðal virðisrýrnunarpróf og úthlutun kaupverðs
- Áætla skatta
- Ákvarða launakjör starfsmanna og umbunarkerfi stjórnenda