Um okkur
Gildi Deloitte
Leiðarvísir í okkar starfi
Deloitte er með sameiginleg gildi þvert á öll aðildarfélög
Gildi Deloitte eru fimm talsins og eru þau sameiginleg þvert á öll aðildarfélög (e. shared values).
Gildin fimm innihalda tiltekin grunnviðmið sem leiðbeina okkur í daglegum störfum. Þau skapa væntingar um til hvers við ætlumst af hvort öðru og skilgreina hvernig við eigum að haga okkur.
Hér að neðan eru gildin fimm og nánari útlistun á hvaða merkingu hvert og eitt þeirra hefur.