Faglegt efni
Gagnsæisskýrsla Deloitte
2024
Skv. lögum um endurskoðendur og endurskoðun og í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 skulu endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki sem hafa með höndum endurskoðun eininga tengdum almannahagsmunum árlega birta á vefsetri sínu skýrslu um gagnsæi.
Gagnsæisskýrsla 2024
Skv. lögum um endurskoðendur og endurskoðun og í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 skulu endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki sem hafa með höndum endurskoðun eininga tengdum almannahagsmunum árlega birta á vefsetri sínu skýrslu um gagnsæi.
Hér til hliðar má sjá nýjustu gagnsæisskýrsluna frá Deloitte fyrir rekstrarárið 1. júní 2023 til 31. maí 2024.
Hér að neðan má nálgast eldri gagnsæisskýrslur Deloitte: