Um okkur

Sjálfbærnistefna

Vinna okkar hefur víðtæk áhrif

Stefna Deloitte um sjálfbærni miðar að því að hafa jákvæð áhrif á
samfélagið, auka jafnrétti, efla nýsköpun og stuðla að aukinni sjálfbærni í
umhverfi okkar. Með víðtæku samstarfi við fjölbreytta haghafa hönnum við og útfærum lausnir sem stuðla að sjálfbærri og farsælli framtíð fyrir alla.

Við hjá Deloitte gerum okkur grein fyrir þeim víðtæku áhrifum sem vinna okkar hefur á starfsfólk, viðskiptavini og samfélagið. Þau áhrif höfum við í huga við okkar daglegu störf.

Við styðjum samfélagið okkar á margvíslegan máta og virðum menningarlega fjölbreytni, stuðlum að jafnrétti og fylgjum skýrum siðareglum sem byggja á sameiginlegum gildum okkar. 

Hér til hliðar er að finna samantektarskýrslu Áhrif og árangur um verkefni og áherslur Deloitte í sjálfbærni og samfélagsábyrgð á rekstrarárinu 2020-2021. Verkefni þessi og áherslur endurspegla þann skýra tilgang að hafa þýðingarmikil áhrif.

 

 

Did you find this useful?