Þjónusta

Betri ákvarðanir fyrir betri framtíð!

Sjálfbærni og loftslagsmál

Deloitte er leiðandi ráðgjafi fyrir fyrirtæki og opinbera aðila um sjálfbæra framtíð, hvernig bregðast eigi við loftslagsáhættu og draga úr kolefnislosun og kolefnisjafna sig á fjárhagslegan, gagnsæjan og sjálfbæran hátt.

Deloitte býður upp á allsherjar þjónustu á sviði sjálfbærni og loftslagsmála útfrá viðmiðum um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS viðmið):

Þjónusta Deloitte felur meðal annars í sér:

 • setning sjálfbærnistefnu útfrá lykilmælikvörðum og markmiðum útfrá mikilvægisgreiningu
 • mæling á kolefnisspori útfrá umfangi 1,2 og 3 (bein og óbein losun)
 • setning markmiða og aðgerðaáætlun um kolefnishlutleysi útfrá Science Based Targets Initiative
 • framkvæmd á UFS áhættumati og greining á loftslagsáhættu útfrá TCFD viðmiðum
 • innleiðing á hringrásarhagkerfi
 • úttekt á stjórnarháttum
 • stuðningur við ábyrga kolefnisjöfnun og undirbúningur fyrir vottun á skráðum kolefniseiningum
 • greining á virðiskeðju útfrá áhættu tengd mannréttindum, barnaþrælkun og spillingu
 • setja upp grænan/sjálfbæran fjármálaramma og birta áhrifa- og framvinduskýrslu
 • aðstoð við gerð sjálfbærniskýrsla útfrá UFS viðmiðum, GRI, TCFD og SASB stöðlum
 • staðfesting á UFS uppgjöri
 • aðstoð við innleiðingu á Flokkunarreglugerð ESB og annarra sjálfbærnireglugerða
 • og fleira...

Nánari upplýsingar veitir:

Gunnar Sveinn Magnússon

Gunnar Sveinn Magnússon

Meðeigandi, sjálfbærnistjóri

Gunnar er meðeigandi og yfirmaður sjálfbærni og loftslagsmála hjá Deloitte á Íslandi, auk þess að vera hluti af norrænu stjórnendateymi félagsins. Hann býr að fjölbreyttri alþjóðlegri reynslu og hefur... Meira