Tengiliður

Gunnar Sveinn Magnússon

Meðeigandi, sjálfbærnistjóri

Gunnar Sveinn Magnússon

Gunnar er meðeigandi og yfirmaður sjálfbærni og loftslagsmála hjá Deloitte á Íslandi, auk þess að vera hluti af norrænu stjórnendateymi félagsins. Hann býr að fjölbreyttri alþjóðlegri reynslu og hefur unnið með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum á sjálfbærnivegferð þeirra.

Gunnar er með M.Sc. gráðu frá London School of Economics og BA gráðu frá Gonzaga University og er með löggilt verðbréfaréttindi.  

Gunnar Sveinn Magnússon