Faglegt efni
Sjávarútvegur
Sérfræðihópur hjá Deloitte
Sjávarútvegur er ein af undirstöðugreinum íslensks atvinnulífs og hefur Deloitte lagt sérstaka áherslu á að þjóna fyrirtækjum á því sviði. Miklar breytingar hafa orðið á sjávarútvegi á síðustu árum og má þar nefna sameiningu og stækkun fyrirtækja ásamt auknum kröfum um skilvirkni og alþjóðavæðingu.
Sjávarútvegshópurinn hjá Deloitte
Dæmi um viðfangsefni fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem Deloitte hefur aðstoðað við eru:
- Endurskoðun og reikningshald
- Innra eftirlit og úttekt á öryggi tölvukerfa
- Samrunar og yfirtökur
- Skattaráðgjöf, hérlendis og erlendis
- Alþjóðavæðing
- Fjármála- og rekstrarráðgjöf
- Aukin skilvirkni í framleiðslu
- Staðarval framleiðslueininga
- Fjármögnun
- Birgðastjórnun
- Samanburður kennistærða
Faglegt efni
Deloitte hefur sérhæft sig í þjónustu við sjávarútvegsfyrirtæki og unnið að mörgum skýrslum og greiningum sem tengjast fyrirtækjum í greininni. Hér að neðan er hægt að nálgast faglegt efni er tengist sjávarútveginum :
Gagnagrunnur Deloitte og lykiltölur í sjávarútvegi - Sjávarútvegsdagurinn 26. september 2018
Gagnagrunnur Deloitte og lykiltölur í sjávarútvegi - Sjávarútvegsdagurinn 17. október 2017
Gagnagrunnur Deloitte og lykiltölur í sjávarútvegi - Sjávarútvegsdagurinn 3. nóvember 2016
Gagnagrunnur Deloitte og lykiltölur í sjávarútvegi - Sjávarútvegadagurinn, 8. október 2015
Gagnagrunnur Deloitte og lykiltölur í sjávarútvegi - Sjávarútvegsdagurinn, 8. október 2014
Afkoma sjávarútvegs og áhrif veiðigjalda - erindi flutt á aðalfundi LÍÚ, 25. október 2012
Áhrif breytinga á kvótakerfinu á sjávarútvegsfyrirtæki og ársreikningi þeirra - erindi flutt á aðalfundi SF, 27. september 2012
Frumvörp til laga um stjórn fiskveiða - áhrif á starfandi sjávarútvegsfélög, 20. apríl 2012
Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða - áhrif á starfandi sjávarútvegsfélög, 28. október 2011