Sjávarútvegur

Sjávarútvegur er ein af undirstöðugreinum íslensks atvinnulífs og hefur Deloitte lagt sérstaka áherslu á að þjóna fyrirtækjum á því sviði. Miklar breytingar hafa orðið á sjávarútvegi á síðustu árum og má þar nefna sameiningu og stækkun fyrirtækja ásamt auknum kröfum um skilvirkni og alþjóðavæðingu.