Endurskoðun & reikningsskil

Í ýmsum lögum, m.a. lögum um ársreikninga eru ákvæði um að fyrirtæki og stofnanir sem uppfylla ákveðin skilyrði, skuli kjósa sér endurskoðanda

Faglegt efni

Meðferð fjármálagerninga

Meðferð fjármálagerninga er eitt af þeim viðfangsefnum reikningsskila sem hefur verið hvað mest í kastljósinu eftir efnahagshrunið 2008 enda getur meðferð þeirra haft veruleg áhrif á reikningsskil félaga.