Faglegt efni
IFRS 16 Leigusamningar
Aðstoð við innleiðingu
Þann 1. janúar 2019 tók gildi IFRS 16 um leigusamninga, en settar hafa verið fram nýjar leiðbeiningar um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka og leigusala.
Breytingarnar
Upptaka staðalsins hefur í för með sér miklar breytingar á reikningshaldslegri meðferð leigusamninga fyrir þau fyrirtæki sem innleitt hafa alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Að öllu óbreyttu þá munu þessar kröfur einnig eiga við um þau félög sem gera ársreikninga sína í samræmi við lög um ársreikninga.
IFRS 16 Leigusamningar