Tengiliður
Ingvi Björn Bergmann
Meðeigandi, sviðsstjóri Endurskoðunarsviðs
Ingvi er löggiltur endurskoðandi, einn af eigendum hjá Deloitte og sviðsstjóri Endurskoðunarsviðs. Ingvi hefur víðtæka reynslu og þekkingu í endurskoðun og reikningsskilum og hefur meðal annars stýrt alþjóðlegum verkefnum.