Þjónusta
-
Netvarnir
Deloitte býr yfir breidd og dýpt þekkingar sem á sér engar hliðstæður, með rúmlega 6.500 sérfræðinga í netöryggismálum. Við bjóðum netvarnarþjónustu án landamæra þar sem sérfræðingar fyrirtækisins eru fengnir í verkefni sem hæfa þeirra sérþekkingu.
-
Landsarkitektúr upplýsingaöryggis opinberra aðila
Sérfræðingar Deloitte hafa mikla reynslu og þekkingu á að aðstoða fyrirtæki við hönnun, útfærslu og innleiðingu stjórnkerfis upplýsingaöryggis ásamt ráðgjöf í kringum aðra lykilþætti sem getið er á um í Landsarkitektúr upplýsingaöryggis.
-
Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða (NIS)
Deloitte aðstoðar rekstaraðila við að uppfylla lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða eða NIS lögin (78/2019) sem tóku gildi á Íslandi þann 1. september 2020.
-
Netöryggisþjálfun
Deloitte býður upp á árangursríka og einfalda leið til að auka netöryggisvitund og netöryggisþekkingu starfsmanna.