Þjónusta
-
Vöktunarþjónusta
Vöktunarmiðstöð okkar fylgist með atburðaskráningum úr kerfum fyrirtækja 24/7/365 og bregst við samkvæmt fyrirfram ákveðnum ferlum, hvort sem það er að láta viðskiptavin vita eða áframsenda verkefnið á sérfræðinga okkar sem geta brugðist við og lokað á atvikið.
-
Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða (NIS)
Deloitte aðstoðar rekstaraðila við að uppfylla lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða eða NIS lögin (78/2019) sem tóku gildi á Íslandi þann 1. september 2020.
-
Viðbragðsþjónusta netöryggisatvika
Viðbragðsþjónusta netöryggisatvika aðstoðar fyrirtæki við undirbúning, viðbragð og enduruppbyggingu kerfa hratt og örugglega eftir netárás.
-
Netöryggisþjálfun
Deloitte býður upp á árangursríka og einfalda leið til að auka netöryggisvitund og netöryggisþekkingu starfsmanna.
-
Innbrotsprófanir vef- og tölvukerfa
Deloitte hjálpar fyrirtækjum að lágmarka áhættu og áhrif af netárásum með því að framkvæm ainnbrotsprófanir. Í innbrotsprófunum er notast við handvirkar og sjálfvirkar prófanir til að finna veikleika á tölvukerfum og vörnum fyrirtækis.