Faglegt efni

Netvarnir og netöryggi

Greinar og fróðleiksmolar um netvarnir og netöryggi

Deloitte birtir reglulega umfjöllun um netvarnir og netöryggi.

Internetið spilar stórt hlutverk í lífi okkar flestra. Við notum netið gjarnan í leik og starfi og sífellt eru fleiri tegundir tækjabúnaðar að tengjast við netið og safna upplýsingum um okkur. Þessi sítenging á búnaði við Internetið getur aukið þægindi okkar en um leið fylgja þeim ákveðnar hættur og ýmsar spurningar geta vaknað um öryggi. 

Mikilvægt er að fyrirtæki geri sér grein fyrir því að netöryggi snýst ekki eingöngu um tækni og því er mikill misskilningu að tölvudeildin ein beri ábyrgð á netöryggi. Það er staðreynd að fólk og ferlar eru ekki síður mikilvægir þættir í netöryggi og það er þörf á samhentum aðgerðum hinna ýmsu deilda til að auka upplýsinga- og netöryggi.

Greinar og fróðleiksmolar

Hér að neðan er að finna hlekki á hinar ýmsu greinar og fróðleiksmola er snúa að netvörnum, netöryggi og því sem ber að hafa í huga þegar vafrað er um Internetið. Nýjasta efnið birtist efst hverju sinni.

Did you find this useful?