Þjónusta
-
Innri endurskoðun
Áhrifarík innri endurskoðun stuðlar að því að stjórnendur fái tímanlegar og áreiðanlegar fjárhags- og rekstrarupplýsingar og geti með því brugðist skjótt við vandamálum sem upp koma í rekstrinum.
-
Áhættustýring
Skilar áhættustjórnun mælanlegum ávinningi fyrir fyrirtækið þitt? Öflug áhættustýring greinir og metur áhættuþætti sem geta valdið því að fyrirtækið þitt nái ekki sínum markmiðum og skilgreinir hvernig brugðist er við áhættunni.
-
Netvarnir
Deloitte býr yfir breidd og dýpt þekkingar sem á sér engar hliðstæður, með rúmlega 6.500 sérfræðinga í netöryggismálum. Við bjóðum netvarnarþjónustu án landamæra þar sem sérfræðingar fyrirtækisins eru fengnir í verkefni sem hæfa þeirra sérþekkingu.
-
Persónuvernd - GDPR
Deloitte veitir ráðgjöf í tengslum við löggjöf um verndun persónuupplýsinga og býður fjölbreytta þjónustu á sviði löggjafarinnar.
-
Jafnlaunavottun
Sérfræðingar Deloitte hafa reynslu og þekkingu á jafnlaunastaðlinum og geta aðstoðað fyrirtæki og stofnanir við undirbúning að innleiðingu jafnlaunavottunar.