Áhætturáðgjöf

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að leggja áherslu á mikilvægustu svið í rekstri fyrirtækis; við teljum að öflug áhættustýring hjálpi fyrirtækjum til að ná samkeppnisforskoti á sínum markaði.

Lausnir

Notenda- og aðgangsstýring

Er stýring á aðgangi, hlutverkum og lykilorðum fyrirferðarmikil og íþyngjandi?  Góð notenda- og aðgangsstýring getur verið arðbær og veitt áreiðanlegt og öruggt aðgengi.

Lausnir

Netvarnir

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að leggja áherslu á mikilvægustu svið í rekstri fyrirtækis; við teljum að öflug áhættustýring hjálpi fyrirtækjum til að ná samkeppnisforskoti á sínum markaði

Lausnir

Sjálfvirknivæddir ferlar

Sjálfvirknivæddir ferlar (Robotic Process Automation) er hugbúnaður og sjálfvirkt vinnsluferli sem getur hermt eftir aðgerðum manneskju við tölvuskjá. Hugbúnaðurinn (róbótinn) er forritaður til að fylgja fyrirfram ákveðnum reglum og leysir verkefni. 

Lausnir

Samfélagsábyrgð

Samfélagsábyrgð á að auka virði fyrir samfélagið í heild og fyrirtækin sjálf. Deloitte hefur sérhæft sig í ráðgjöf við fyrirtæki á þessum vettvangi í nánu samstarfi við Deloitte í Danmörku.

Sif Einarsdóttir

Meðeigandi, Áhætturáðgjöf