Vinnustaðurinn

Laus störf   

Vilt þú hafa áhrif?

Hvetjum áhugasama til að sækja um laus störf eða leggja inn almenna umsókn.

Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsmanna. Hjá okkur má finna viðskiptafræðinga, tölvunarfræðinga, kennara eða tónlistarmenn - og allt þar á milli. Styrkleikur okkar liggur í margbreytileikanum.  

Þegar skilað er inn atvinnuumsókn í gegnum ráðningarvef Deloitte er prófíll búinn til og er mikilvægt að fylla hann sem best út til að koma öllum nauðsynlegum upplýsingum á framfæri. Vel útfylltur prófíll hjálpar okkur að meta umsóknina og finna mögulegt starf. 

Ef þú hefur áhuga á að gerast hluti af þessum öfluga hópi sem starfar hjá Deloitte getur þú sótt um auglýstar stöður hér að neðan.

Filters
Close filters
Reset
Did you find this useful?