Fréttatilkynningar

Erna Sif færir sig um set innan Deloitte

12. febrúar 2020

Erna Sif Jónsdóttir, lögfræðingur Deloitte á Íslandi, tekur við starfi ritara stjórnar Deloitte Global, sem og starf á skrifstofu yfirlögfræðings Deloitte NSE (OGC). Hún mun því starfa bæði hjá Deloitte Global og NSE. Erna Sif lætur af störfum sem lögfræðingur Deloitte á Íslandi þann 1. mars næstkomandi.

Did you find this useful?