Vinnustaðurinn

Mannauðurinn

Fólkið hjá Deloitte

Hjá Deloitte starfar mikið af alls konar fólki - enda finnst okkur fjölbreytileiki sérlega skemmtilegur.

Hjá Deloitte á Íslandi starfa samtals um 280 frábærir einstaklingar á starfsstöðvum okkar 10 víðsvegar um landið. Við erum eins ólík og við erum mörg en saman vinnum við að því að hafa þýðingarmikil áhrif fyrir hvort annað, viðskiptavini og samfélagið allt.

Á hverju ári ráðum við töluvert af fólki sem er að klára eða hefur nýlokið námi. Sumir koma til að ná sér í góða reynslu og fara héðan enn öflugri en þegar þeir komu. Aðrir þróa með sér svo sterkt Deloitte-hjarta að þeir vilja hvergi annars staðar vinna.

Hverjir starfa hjá Deloitte?

Skemmtilegar staðreyndir um fólkið okkar

Did you find this useful?