Faglegt efni

Skattabæklingur Deloitte Legal    

2023/2024

Skattabæklingurinn kemur út einu sinni ári með helstu breytingum og upplýsingum sem gott er að hafa við hendina.

Í skattabæklingi Deloitte Legal 2023/2024 er að finna helstu upplýsingar um skattamál, skattaprósentur og skattabreytingar sem hafa orðið á árinu.

Bæklingurinn kemur út á rafrænu formi og má nálgast hann á PDF-formi hér til hliðar.

 

SKATTLAGNING EINSTAKLINGA
        I. Tekjuskattur og útsvar
        II. Frádráttur frá tekjum
        III. Sérreglur um eignatekjur og arf
        IV. Bætur

ATVINNUREKSTUR
        
I. Opinber gjöld
        II. Afskriftarhlutföll og fyrningar
        III. Önnur atriði er varða aðila í atvinnurekstri
        IV. Virðisaukaskattur

AÐRAR UPPLÝSINGAR
        
Vísitölur
        Tvísköttunarsamningar
        Upplýsingaskiptasamningar
        Ýmsar aðrar breytingar
        Gengi

Skattabæklingur Deloitte Legal 2023/2024
Did you find this useful?