Faglegt efni

Samkeppnisréttur

Vægi samkeppnisreglna hefur aukist 

Á sumarfundi Deloitte Legal 2022 var spjótum beint að því sem hæst hefur borið í samkeppnismálum, allt frá samstarfi keppinauta og breyttu verklagi samkeppniseftirlita til samspils samkeppni og sjálfbærni.

Vægi samkeppnisreglna hefur sífellt meiri áhrif á starfsemi og rekstrarumhverfi fyrirtækja. Á undanförnum misserum hafa verið gerðar breytingar á samkeppnislögum og fallið dómar sem marka tímamót í framkvæmd samkeppnisreglna.

Á sumarfundi Deloitte Legal var spjótum beint að því sem hæst hefur borið í þessum efnum, allt frá samstarfi keppinauta og breyttu verklagi samkeppniseftirlita til samspils samkeppni og sjálfbærni.

Hér að neðan má nálgast erindi framsögumanna á fyrrnefndum sumarfundi, þeirra Hallmundar Albertssonar, Richard Whish og Cristina A. Volpin.

Did you find this useful?