Faglegt efni

Áætlanagerð á óvissutímum

Komdu auga á óvissuþætti, þekktu áhrifin og gríptu til viðeigandi aðgerða

Stjórnendur standa frammi fyrir þeirri áskorun að ná fram stöðugleika í rekstri á óvissutímum. Þær ákvarðanir sem teknar eru til skamms tíma munu að öllum líkindum hafa áhrif á það hvernig tekst að viðhalda rekstri til langs tíma. Mikilvægt er að stjórnendur séu tilbúnir til að taka erfiðar ákvarðanir til að milda höggið verði því viðkomið, en á sama tíma undirbúa sig fyrir rekstraróvissu næstu mánaða.

Deloitte á alþjóðavísu

Deloitte á alþjóðavísu hefur tekið saman ýmsan fróðleik og gagnlega punkta í tengslum við COVID-19 áskoranir. Síðan er uppfærð reglulega með nýju efni.

 

Lesa meira

Did you find this useful?