Faglegt efni

Áhrif COVID-19 á íslensk fyrirtæki    

Deloitte hefur tekið saman ítarlega samantekt um áhrif kórónaveirunnar COVID-19 á íslensk fyrirtæki.

Markaðir, atvinnugreinar og aðgerðir stjórnvalda

Markaðir

Ásókn í verðtryggt skuldabréf hefur aukist samhliða því að markaðsaðilar fluttu fjármuni að einhverju leyti af hlutabréfamarkaði yfir á skuldabréfamarkað. Þá hefur verð á hráolíu fallið verulega frá síðari hluta janúarmánaðar og íslenska krónan hefur veikst talsvert frá ásbyrjun, mest í marsmánuði.

 

Atvinnugreinar

Áhrif á ferðaþjónustuna eru alvarleg og koma meðal annars fram í verulegum samdrætti erlendrar kortaveltu á innlendum markamði. Áhrif á aðrar einstakar atvinnugreinar verða misalvarleg, bæði í tíma og afkomu. 

 

Aðgerðir stjórnvalda

Íslenskt stjórnvöld og hafa kynnt viðamiklar aðgerðir til að bregðast við efnahagsáhrifum veirunnar. Umfang þessara aðgerða er sambærilegt við aðgerðir stjórnvalda á honum Norðurlöndunum.

Deloitte á alþjóðavísu

Deloitte á alþjóðavísu hefur tekið saman ýmsan fróðleik og gagnlega punkta í tengslum við COVID-19 áskoranir. Síðan er uppfærð reglulega með nýju efni.

 

Lesa meira

Did you find this useful?