Þjónusta

Alþjóðleg fyrirtækjaþjónusta

Býr fyrirtækið þitt yfir virðisaukandi starfsemi, sem veitir þjónustu af hæsta gæðaflokki á samkeppnishæfu verði?

Þegar horft er á þá starfsemi sem skapar veltu fyrirtækisins án þess að hafa stoðdeildir inni í myndinni, skapast mælanleg staða þar sem hægt er að minnka kostnað og auka gæði. Leiðandi fyrirtæki skapa töluverð verðmæti við að innleiða alþjóðlega fyrirtækjaþjónustu.

Í meira en tvo áratugi hafa fyrirtæki um allan heim nýtt sér útvistun (e. shared services og outsourcing) til að bæta gæði þjónustu sinnar og minnka kostnað innan ákveðinna starfssviða.

Þegar hafa mörg leiðandi fyrirtæki áttað sig á því að meiri hagnað er að finna með því að samræma útvistun þvert á mörg starfssvið og svæði. Í flóknustu tilvikunum er öllum stoðdeildum og öllum alþjóðlegum miðstöðvum fyrir útvistun stýrt sem einni heild með eina stjórn og eina áætlun. Þetta hugtak kallast alþjóðleg fyrirtækjaþjónusta (e. Global business services).

 

Býr fyrirtækið þitt yfir virðisaukandi starfsemi, sem veitir þjónustu af hæsta gæðaflokki á samkeppnishæfu verði?

Markaðsrannsóknir okkar ásamt reynslu viðskiptavina sýna að það eru þrjú atriði, sem benda til þess að skipta ætti yfir í alþjóða fyrirtækjaþjónustu.

  • Meiri alþjóðavæðing. Viðskiptalíkön þróast sífellt í átt að alþjóðlegum líkönum sem leggja áherslu á viðskiptavini og vörur fremur en einstök lönd og stofnanir. Fjöldi landa sem verslað er við eykst.
  • Sub-optimal back office drift. Fragmenteret og inkonsistent back office support på tværs af funktioner, regioner og forretningsenheder. Brug af globale offshore service centre er stigende.
  • Löngun til að skapa sparnað í kostnaði umfram þann sem mögulegur er með rekstri staðbundinna shared service centre.

Breyting yfir í alþjóða fyrirtækjaþjónustu krefst meira en samstarfs með shared service center.