Lausnir

Samruni og yfirtaka

Góður undirbúningur tryggir verðmæti viðskipta.

Við vinnum út frá alþjóðlegri aðferðarfræði Deloitte. Það tryggir þér og þínu fyrirtæki samræmda og hagkvæma ákvörðunartöku, óháð því hvar í heiminum þú nýtir þér þjónustu okkar við gerð áreiðanleikakönnunar.

Við erum með alþjóðlega stefnu og samræmt, staðlað ferli fyrir áreiðanleikakannanir. Í Evrópu eru við með yfir 500 sérfræðinga, sem geta aðstoðað þig með t.d. skráningu á hlutabréfamarkað, afskráningu félaga og við kaup- og sölugreiningar á fyrirtækjum.

Markmið okkar er að þú náir fram hæsta mögulega virði viðskiptanna. Við höfum aðstoðað við fjölmörg kaup- og söluferli og getum boðið þér sérhæfða ráðgjafaþjónustu.  

Við aðstoðum m.a.:

  • kaupanda áreiðanleikakönnun
  • seljenda áreiðanleikakönnun
  • aðstoð við söluferli
  • greining á markaði - áreiðanleikakönnun
  • ráðgjöf varðandi viðskipti
  • ráðgjöf varðandi kaup- og sölusamninga
  • ráðgjöf varðandi fjárstýringu
  • ráðgjöf varðandi hagkvæmustu stöðu veltufjár

Þjónusta okkar á sviði samruna- og yfirtöku leggur áherslu á lykilatriði í viðskiptunum. Við bjóðum upp á sérsniðnar áreiðanleikakannanir sem mæta þínum þörfum, hvort sem um er að ræða einkafjárfesti eða fagfjárfesti.    

Vilt þú vita meira?

Ef þú þarft aðstoð og vilt koma og hitta okkur er þér velkomið að hafa samband við ráðgjafa okkar.

Did you find this useful?