Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2009

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar 2009. Mjög góð þátttaka var á fundinum eins og undanfarin ár og var fullt út að dyrum.

Skattadagurinn 2009

Dagskrá skattadagsins var á þessa leið:

Setning:
Árni M.Mathiesen, fjármálaráðherra  

Gjaldeyrisreglur Seðlabanka Íslands 
Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur Seðlabanka Íslands  

Starfsemi erlendra aðila hér á landi - óþarfa hindranir
Gunnar Egill Egilsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte  

Skattaleg áhrif við inngöngu í ESB
Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Hjördís B.Gunnarsdóttir, skatta- og lögfræðisvið Deloitte  

Skattalegur stuðningur við eigið fé - tækifæri
Vala Valtýsdóttir, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte  

Fundarstjóri:
Guðrún Hálfdánardóttir, aðstoðarfréttastjóri mbl.is

Did you find this useful?